fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sprungu úr hlátri þegar Tómas varð þyrstur í beinni – Stal bjórglasinu og skellti í sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan þessa vikuna verður frumsýnd klukkan 18:30 í kvöld en þeir Smass-bræður, Tómas Steindórsson og Gunnar Birgisson mæta þá í settið.

Mikil gleði var í þættinum enda eru Gunnar og Tómas þekktir fyrir að vera léttir í lund. Hrafnkell Freyr Ágústsson og Helgi Fannar Sigurðsson eru á sínum stað.

Þátturinn er meðal annars unninn í samstarfi við Bola Léttöl en Tómas varð þyrstur í miðjum þætti.

Svo þyrstur var Tómas að hann ákvað að skipta út tómu bjórglasi sem hann hafði klárað og stela glasinu sem Hrafnkell átti.

Gestir þáttarins sprungu úr hlátri við þetta en Tómas blikkaði ekki auga og fékk sér stóran sopa.

Þetta kostulega atvik má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
Hide picture