Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín og telur að Manchester City muni vinna ensku deildina með yfirburðum.
Deildin stokkaði spilin eftir jafntefli City gegn Arsenal í gær og telur að Arsenal endi átta stigum á eftir því.
Liverpool og Chelsea munu ná Meistaradeildarsæti en Chelsea hefur farið vel af stað.
Manchester United nær fimmta sætinu sem gæti verið Meistaradeildarsæti en það fer eftir árangri enskra liða í Evrópu á þessu tímabili.
Svona endar deildin samkvæmt Ofurtölvunni.