fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Miðjumaðurinn knái í fyrsta lagi klár í lok október

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott miðjumaður Liverpool verður frá fram í lok október vegna meiðsla í fæti. Frá þessu er greint í dag.

Þetta er áfall fyrir Liverpool en miðsvæðið er sá hluti af hópi Arne Slot sem er þunnskipaður.

Harvey hefur ekki byrjað leiki í upphafi tímabils en hefði vafalítið verið í stóru hlutverki nú þegar álagið fer að auakast.

Elliott er uppalinn hjá Liverpool og hefur verið að bæta leik sinn mikið undanfarin tímabil.

Elliot er með brákað bein í fæti og verður í fyrsta lagi klár í október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Í gær

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs