fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Guardian heldur því fram að Ten Hag verði rekinn ef þetta fer ekki að lagast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Guardian segir að Erik ten Hag sé í hættu á að missa starfið sitt ef leikstíll liðsins fer ekki að batna.

INEOS sem sér um rekstur United í dag hefur tekið til á skrifstofu félagsins í sumar.

Ten Hag hélt starfi sínu í sumar en Sir Jim Ratcliffe og hans fólk skoðaði að reka hann úr starfi.

Nú segir Guardian að ef leikstíll Ten Hag fer ekki að taka á sig mynd og heilla forráðamenn INEOS þá verði hann rekinn.

Forráðamenn United eru meðvitaðir um þau meiðsli sem Ten Hag hefur þurft að eiga við en telja að leikstíll liðsins verði að fara að batna og hvernig hann setur upp leiki.

Fari það ekki batnandi er Ten Hag í hættu á að verða rekinn úr starfinu fyrr en síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“