fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Myndband af Rashford vekur mikla athygli eftir helgina – Hvað var hann að spá?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru farnir að efast um ágæti Marcus Rashford á nýjan leik nú þegar tvær umferðir eru búnar í enska boltanum.

Rashford átti dapran dag gegn Brighton á laugardag þar sem hann var í litlum takt við leikinn.

Eitt atvik úr leiknum vekur þó meiri athygli en önnur en þá er Rashford komin í góða stöðu.

Rashford var þá mættur á fulla ferð með fullt af auðu svæði fyrir framan sig. Í stað þess að keyra á hlutina þá ákvað hann að fara til baka.

Þetta atvik vekur mikla athygli og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“