fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Á leið í flugi til Barcelona þar sem hann fer í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar Bobb er á leið til Barcelona þar sem hann fer í aðgerð vegna fótbrots sem hann varð fyrir á æfingu hjá Manchester City í gær.

Bobb er 21 árs gamall en brotið var hreint í sköflungi hans.

Forráðamenn City telja að Bobb verði nokkuð fljótur að ná sér og geti spilað eftir fjóra mánuði eða í kringum jólin.

Bobb hafði verið frábær á undirbúningstímabilinu með City og talið að hann fengi stórt hlutverk í ár.

Bobb er 21 árs gamall og var ætlað að taka við af Julian Alvarez sem var sendur í síðustu vikur.

Bobb spilaði allar 90 mínúturnar þegar City vann Manchester United á laugardag í leiknum um Samfélagsskjöldinn en City vann í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saka líklega með um helgina

Saka líklega með um helgina
433Sport
Í gær

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Ákvörðun Alberts að koma ekki til móts við landsliðið núna

Ákvörðun Alberts að koma ekki til móts við landsliðið núna