fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Nánast orðlaus yfir því sem félagið hefur gert í sumar – ,,Þetta er fáránlegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 18:04

Gallas í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, segist vera orðlaus yfir því hvað félagið er að gera í sumarglugganum.

Chelsea hefur ekki gert mikið í glugganum hingað til en keypti markvörðinn Filip Jorgensen frá Villarreal, þeir eru nú þegar með menn eins og Robert Sanchez og Kepa Arrizabalaga í þeirri stöðu.

Gallas skilur ekki af hverju Chelsea er að einbeita sér að þeirri stöðu fyrir komandi tímabil og segir að það þurfi að styrkja aðrar stöður á vellinum.

,,Ég er orðlaus, hvað get ég sagt um Chelsea sem er að kaupa annan markvörð? Fyrir hvað?“ sagði Gallas.

,,Af hverju þurfa þeir annan markmann? Þetta er fáránlegt. Þeir hafa eytt svo miklu í nýja leikmenn og eru enn að eyða peningum. Þeir eru að segja sínum markvörðum að þeir séu ekki nógu góðir.“

,,Chelsea ætti að leita í reynslumikla varnarmenn og sóknarmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“