fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn United fá margir í magann eftir yfirlýsingu Onana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United boðar það að hann muni taka nánast endalaust af áhættum í leik sínum í vetur.

Onana er á leið inn í sitt annað tímabil hjá United, það fyrsta var æði misjafnt. Onana átti góða leiki en átti það til að gera hræðileg mistök sem reyndust United dýrkeypt.

„Það sem fólk mun sjá í ár er að ég mun taka rosalega mikið af áhættum,“ segir Onana.

„Ég læt bara vita, verið undirbúin undir það að ég tek áhættu. Ég nýt þess að gera það,“ segir markvörðurinn frá Kamerún.

Hann segir það hluta af því að koma United aftur í fremstu röð. „Bestu lið í heimi taka áhættu, byggja upp spil sitt frá aftasta manni og skilja stöður sem koma upp.“

„Ég þarf að vera á tánum og skynja hlutina til að taka bestu ákvörðunina fyrir liðið. Ég mun taka mikla ábyrgð og ég er með þykkt bak til að að taka við því. Ég held að þetta verði gott tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Í gær

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Í gær

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“