fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 21:42

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tarik Ibrahimagic er kominn til Víkings en hann var áður á mála hjá Vestra sem er einnig í efstu deild.

Víkingar eru að fá öflugan danskan miðjumann sem hefur spilað með Vestra undanfarið ár.

Um er að ræða 23 ára gamlan leikmann sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Vestra á tímabilinu.

Víkingar virktu klásúlu í samningi Ibrahimagic og þurfti Vestri því að samþykkja það boð.

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála Víkings, hafði þetta að segja um kaupin á leikmanninum:

,,Tarik er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum og við erum gríðarlega ánægð að fá hann hingað til okkar í Hamingjuna,“ sagði Kári.

,,Hann hefur mikil gæði sem knattspyrnumaður og hugarfar hans smellpassar við hugmyndafræði okkar hér í Víkinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir