fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Útlit fyrir að hann sé hjá sínu síðasta liði á ferlinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 17:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Carlo Ancelotti muni ekki semja við annað félag á ferlinum en hann greinir sjálfur frá þessu.

Ancelotti hefur gert frábæra hluti með Real Madrid undanfarin ár en hefur náð árangri annars staðar hjá liðum eins og Chelsea og AC Milan.

Ancelotti er 65 ára gamall í dag en hann hefur sterklega verið orðaður við landslið Brasilíu en er ekki á leið þangað á næstunni.

Ítalinn hefur lítinn áhuga á að þjálfa landslið þessa stundina og eru allar líkur á að Real verði hans síðasta félagslið.

,,Mín hugmynd er að Real Madrid verði síðasta félagið mitt,“ sagði Ancelotti í samtali við hlaðvarpsþátt John Obi Mikel.

,,Eins og er þá er ég ekki spenntur fyrir því að þjálfa landslið því þar myndi ég missa af því að vinna með leikmönnum á hverjum degi sem og starfsfólkinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla
433Sport
Í gær

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið