fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ætla halda áfram að pressa á United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 19:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham neitar að gefast upp á miðjumanninum Scott McTominay og vill mikið fá hann í sínar raðir í sumar.

Um er að ræða leikmann Manchester United sem er mögulega fáanlegur fyrir rétta upphæð.

Skotinn er opinn fyrir því að fara samkvæmt Sky Sports en hingað til hefur Fulham ekki náð að bjóða rétta upphæð í leikmanninn.

United er að leitast eftir því að losa þónokkra leikmenn í sumar og ætlar að styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Síðasta tilboð Fulham var ekki nógu hátt en samkvæmt Sky ætlar félagið að bjóða enn hærra í McTominay á næstu dögum.

Samningur McTominay rennur út á næsta ári og gæti enska stórliðið neyðst til að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“