fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 08:30

Manuel Ugarte. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur náð munnlegu samkomulagi við úrúgvæska miðjumanninn Manuel Ugarte.

Ugarte gekk í raðir Paris Saint-Germian í fyrra en gæti nú strax verið á förum. Viðræður franska félagsins við United standa nú yfir en leikmaðurinn sjálfur vill ólmur fara á Old Trafford.

Ugarte á að baki 22 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ. Hann spilar yfirleitt aftarlega á miðjunni.

Talið er að United selji miðjumann til að koma Ugarte fyrir. Yrði það annað hvort Scott McTominay eða Casemiro.

Það er nóg að gera á skrifstofu United sem hefur þegar fengið Joshua Zirkzee og Leny Yoro til félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“