fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Sigríður Andersen undrandi á stórstjörnunni í gær – „Hvaða erindi á hann til okkar?“

433
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 07:30

Sigríður Á. Andersen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, fylgist greinilega með EM í Þýskalandi eins og aðrir. Hún var ekki heilluð af frammistöðu stórstjörnu Frakka er liðið datt út gegn Spáni í undanúrslitum í gærkvöldi.

Spánn vann afar sanngjarnan 2-1 sigur á Frakklandi í gær. Síðarnefnda liðið hefur heillað fáa á mótinu á meðan spænska liðið, með þá Lamine Yamal og Nico Williams í fararbroddi, þykir hafa verið hvað skemmtilegasta liðið.

Getty Images

Kylian Mbappe, besti leikmaður franska liðsins, er einn af þeim sem hafa valdið vonbrigðum. Kappinn skrifaði á dögunum undir hjá Real Madrid eftir frábær ár hjá Paris Saint-Germain.

Sigríður er þó ekki sannfærð um að Mbappe hafi það sem þarf eftir að hafa horft á hann í gærkvöldi.

„Þessi Kiljan Mpabbé – hvaða erindi á hann til okkar í konunglega, eða í LaLiga yfirleitt? Veit það einhver?“ spurði hún á samfélagsmiðlinum X.

Nokkrir góðir hafa brugðist við færslu Sigríðar og benti Hjörvar Hafliðason henni til dæmis á að Mbappe ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Í gær

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Í gær

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu