fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Kennir sjálfum sér um að liðið sé úr leik á mótinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior hefur beðið brasilísku þjóðina afsökunar eftir að hafa verið í banni gegn Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Copa America.

Vinicius fékk of mörg gul spjöld og var því í banni en Brasilía tapaði 1-0 og voru margir mjög sorgmæddir.

Vinicius hafði átt gott mót fyrir það og skoraði til að mynda tvennu gegn Paragvæ og svo mark gegn Kólumbíu.

Hann tekur sökina á sig og biður alla landa sína afsökunar á hegðun sinni.

,,Ég fékk tvö gul spjöld og ég horfði á útsláttarkeppnina fyrir utan völlinn aftur,“ sagði Vinicius.

,,Að þessu sinni þá var það mér að kenna og ég þarf að biðjast afsökunar á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“