fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Chelsea setur sig í samband við Crystal Palace

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 22:30

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur sett sig í samband við Crystal Palace með það að markmiði að kaupa Michael Olise, leikmann liðsins.

Þetta kemur fram í nokkrum enskum miðlum en Olise hefur verið á radarnum hjá stærri liðum Englands í töluverðan tíma.

Kantmaðurinn knái skoraði tíu mörk og lagði upp sex á síðustu leiktíð með Palace, þrátt fyrir nokkur meiðslavandræði.

Palace er búið að skella 60 milljóna punda verðmiða á hann. Ljóst er að Chelsea þarf að selja leikmenn til að geta gengið að honum.

Manchester United hefur einnig sýnt Olise áhuga en Rauðu djöflarnir hafa takmarkaða fjármuni til að vinna með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum