fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Fimm algjörir lykilmenn Englands tæpir vegna meiðsla – Svona gæti liðið orðið í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því að fimm leikmenn enska landsliðsins gætu misst af fyrsta leik Evrópumótsins vegna meiðsla.

Um er að ræða algjöra lykilmenn en ljóst er að Luke Shaw verður ekki klár.

Þá eru Jude Bellingham, Phil Foden, Bukayo Saka og John Stones allir tæpir vegna meiðsla.

Um væri að ræða gríðarlegt áfall fyrir enska liðið en leikurinn fer fram á sunnudag.

Svona gæti byrjunarliðið litið út ef allir þessir menn verða frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætir til leiks sem giftur maður á nýju tímabili – Nýtti sumarfríið vel

Mætir til leiks sem giftur maður á nýju tímabili – Nýtti sumarfríið vel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag virðist treysta á óvæntan leikmann: ,,Hlýtur að vera hans ár“

Ten Hag virðist treysta á óvæntan leikmann: ,,Hlýtur að vera hans ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima
433Sport
Í gær

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið