Willum Þór Willumsson er meiddur og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi vináttuleikjum við England 7. júní og Holland 10. júní.
Hópurinn telur nú 23 leikmenn.
Leikurinn gegn Englandi fer fram á Wembley á föstudag en meiðslin koma í veg fyrir þáttöku hans þar og í seinni leiknum gegn Hollandi.