fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um markaskorun Phil Foden í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden var að flestra mati besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinanr á liðnu tímabili þar sem hann var gjörsamlega fra´bær.

Foden skoraði nítján mörk á tímabilinu en miðað við færin sem hann fékk þá átti hann ekki að skora svona mikið.

Foden var með 10,71 í XG á leiktíðinni sem segir til um það að hann hefði átt að skora í kringum 11 mörk miðað við færin.

Foden var hins vegar í miklu stuði og kláraði erfið færi vel sem skilaði sér í nítján mörkum.

Foden er að verða einn besti leikmaður ensku deildarinnar og verður í algjör lykilhlutverki hjá enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal