Leeds 0 – 1 Southampton
0-1 Adam Armstrong(’24)
Southampton er komið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir leik við Leeds sem fór fram á Wembley í dag.
Leikurinn var engin brjáluð skemmtun en Southampton hafði betur með einu marki gegn engu.
Adam Armstrong reyndist hetja Southampton í leiknum og gerði eina mark liðsins í fyrri hálfleik.
Southampton féll úr efstu deild í fyrra og var ekki lengi að koma sér aftur upp í deild þeirra bestu.