fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest það að lið sem spila á Evrópumeistaramótinu í sumar geti valið 26 leikmenn frekar en 23.

Það eru fréttir sem margir taka fagnandi en landslið fengu að velja 26 leikmenn á bæði HM 2022 og EM 2020 sem var þó haldið 2021.

Ákvörðunin var upprunarlega tekin vegna heimsfaraldursins COVID 19 en UEFA virðist sátt með þá ákvörðun að leyfa liðum að velja fleiri leikmenn.

Þjóðirnar þurfa að staðfesta hóp sinn fyrir þann 7. júní næstkomandi en lokakeppni EM fer fram í Þýskalandi í sumar.

Keppnin sjálf hefst þann 14. júní er Þýskaland spilar við Skotland í opnunarleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne