fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki fullkominn eða þá frábær fyrirliði ef þú spyrð króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic.

Rakitic vann um tíma með Messi hjá Barcelona og telur að Argentínumaðurinn sé klárlega besti leikmaður allra tíma.

Það er eitthvað sem margir geta tekið undir en Messi nálgast fertugt í dag og spilar í Bandaríkjunum.

Messi bar fyrirliðabandið hjá Barcelona í dágóðan tíma en var ekki frábær í því starfi að sögn Rakitic.

,,Messi er besti leikmaður allra tíma og hann gæti jafnvel verið bestri vinstri bakvörður í heimi ef það væri hans markmið,“ sagði Rakitic.

,,Hann var ekki endilega alltaf besti fyrirliðinn í að gefa skipanir, það er því að hann var öðruvísi og sérstakur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið