Það var mikið fjör í Bestu deild kvenna í dag en alls voru fimm leikir spilaðir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.
Mesta fjörið var í Keflavík þar sem Stjarnan vann 3-2 sigur á Keflavík eftir að hafa lent 2-0 undir.
Stórlið Vals og Breiðabliks unnu sína leiki en Valur rétt marði Þrótt og þá unnu Blikar lið Tindastóls 3-0.
Stærsti sigurinn kom í Hafnarfirði þar sem Þór/KA vann 4-0 sigur á FH og skoraði Sandra María Jessen fernu.
Keflavík 2 – 3 Stjarnan
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir
2-0 Susanna Friedrichs
2-1 Hannah Sharts
2-2 Hannah Sharts
2-3 Caitlin Cosme
Þróttur R. 1 – 2 Valur
0-1 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
1-1 Sierra Marie Lelii
1-2 Amanda Jacobsen Andradóttir
FH 0 – 4 Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen
0-2 Sandra María Jessen
0-3 Sandra María Jessen
0-4 Sandra María Jessen
Breiðablik 3 – 0 Tindastóll
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
2-0 Andrea Rut Bjarnadóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir
Víkingur R. 2 – 2 Fylkir
0-0 Shaina Ashouri
1-0 Sigdís Eva Bárðardóttir
1-1 Mist Funadóttir
1-2 Eva Rut Ásþórsdóttir
2-2 Birta Birgisdóttir