fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez miðjumaður Chelsea spilar ekki meira á þessu tímabili en hann þarf að fara undir hnífinn og því getur hann ekki spilað meir.

Enzo hefur glímt við meiðsli í nára en ákveðið var að skera hann upp núna til að laga hlutina.

Enzo var keyptur til Chelsea fyrir einnu og hálfi ári og kostaði félagið rúmar 100 milljónir punda þegar hann kom frá Benfica.

Enzo eins og fleiri nýir leikmenn Chelsea hefur hins vegar ekki fundið taktinn sinn.

Chelsea hefur verið í vandræðum á þessu tímabili og ljóst að félagið þarf að stokka spil sín í sumar til að eiga von á betri tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku