Kylian Mbappe átti frábæran leik fyrir lið PSG í gær sem vann Lorient sannfærandi 4-1 í frönsku deildinni.
Mbappe skoraði tvö og lagði upp eitt er hans menn tryggðu sinn 20. sigur á tímabilinu.
Frakkinn bauð upp á stórbrotin tilþrif í leiknum þar sem hann fór illa með leikmann Lorient við endalínuna.
Orð eru óþörf en myndband af þessu má sjá hér.
Mbappe are you crazy pic.twitter.com/1TLVqTXSA4
— Yagami (@CFCband1t) April 25, 2024