fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 10:00

Vincent Kompany er stjóri Burnley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn James Bell hefur opnað sig um það hvað átti sér stað í leik Chelsea og Burnley sem fór fram í síðasta mánuði.

Vincent Kompany, stjóri Burnley, var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum en hann skaut hressilega á Darren England í viðureigninni.

Bell var fjórði dómari leiksins og heyrði allt sem átti sér stað en Kompany var hundfúll með vítaspyrnudóm sem Chelsea fékk í viðureigninni.

,,Helvítis svindlari,“ kallaði Kompany í átt að England þónokkrum sinnum í leiknum að sögn Bell sem ræddi við Daily Mail.

Bell lét England vita af því sem átti sér stað og gaf hann Belganum rautt spjald í kjölfarið en það hjálpaði ekki til.

Kompany róaðist ekki við þessa ákvörðun og var ekki lengi að kalla England svindlara í enn eitt skiptið sem kostaði tveggja leikja bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld