fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru sviptingar á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar bæði Arsenal og Liverpool töpuðu leikjum sínum en Manchester City nýtti sér það.

City er nú á toppnum með tveggja stiga forskot á bæði Arsenal og Liverpool þegar sex umferðir eru eftir.

Arsenal á eftir erfiðasta prógramið en liðið á eftir þrjá leiki sem flokka mætti sem mjög erfiða.

Manchester City og Liverpool eiga eftir svipaða leiki en City á eftir heimsókn til Tottenham sem gæti reynst snúið verkefni.

Ofurtölvan hefur stokkað spilin sín og spáir því að svona endi þetta allt saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur