fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Eftirsóttur en virðist staðfesta það að hann sé ekki á förum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi hefur staðfest það að hann hafi lítinn sem engan áhuga á því að yfirgefa lið Brighton þrátt fyrir áhuga annars staðar.

Lið á Ítalíu sem og á Englandi hafa sýnt De Zerbi áhuga en hann hefur gert flotta hluti með Brighton á stuttum tíma.

Ítalinn segist elska fótboltann heima fyrir en er nú kominn til Englands og virðist elska lífið hjá sínu nýja félagi.

Liverpool hefur til að mynda verið orðað við þennan ágæta stjóra sem og Juventus en hann er samningsbundinn til ársins 2026.

,,Ég elska Ítalíu og okkar fótbolta. Mér líður þó vel á Englandi og í ensku úrvalsdeildinni og hef engan áhuga á að fara,“ sagði De Zerbi.

,,Það er ekkert lið sem mun breyta þeirri skoðun, ég er búinn að tryggja mína framtíð hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea