fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Sharts samdi við Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannah Sharts hefur samið við Stjörnuna en hú er 24 ára bandarísk hávaxin og kröftug varnarkona, fædd og uppalin í Kaliforníu.

Hannah spilaði með Boulder háskólanum í Colorado og var fljótlega gerð að fyrirliða liðsins enda leiðtogahæfileikar henni í blóð bornir.

Eftir að háskólanámi lauk gekk Hannah til liðs við finnska liðið KuPS og lék með þeim á seinasta keppnistímabili og varð tvöfaldur meistari með liðinu ásamt því að spila í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Hannah er öflugt vopn í föstum leikatriðum og skoraði sex mörk og átti 3 stoðsendingar með KuPS á seinustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær