fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tonali ákærður af enska knattspyrnusambandinu – Gæti farið í lengra bann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum.

Um er að ræða 23 ára gamlan leikmann sem var dæmdur í tíu ára mánaða bann í október í fyrra.

Tonali var dæmdur fyrir að brjóta veðmálareglur ítalska knattspyrnusambandsins á meðan hann lék með AC Milan.

Enska sambandið hefur nú einnig ákært Tonali fyrir 50 veðmálabrot frá 12. ágúst til 12. október.

Miðjumaðurinn gæti því verið á leið í enn lengraq bann en hann hefur aðeins náð að spila átta deildarleiki með Newcastle hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur