fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Velta fyrir sér hlutverki Alberts í kvöld – „Finnst það líklegra“

433
Þriðjudaginn 26. mars 2024 07:30

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld er komið að leik Íslands og Úkraínu og er sæti á EM í sumar undir. Albert Guðmundsson skorað þrennu gegn Ísrael sem fór langt með að tryggja íslenska liðinu á þetta stig og vonast er eftir annarri góðri frammistöðu frá honum í kvöld.

Leikurinn var til umræðu í hlaðvarpi Íþróttavikunnar og hvar Albert myndi spila. Hann var fyrir aftan Orra Stein Óskarsson í fremstu línu gegn Ísrael.

„Mér finnst líklegra að hann hafi Albert sem falska níu heldur en að setja Andra Lucas inn fyrir Orra. Mér finnst líklegra að hann fórni Orra fyrir einhverskonar kerfi frekar en að taka hann út til að setja inn aðra níu ef svo má segja,“ sagði Helgi í þættinum.

Hörður Snævar Jónsson spyr sig hvort ekki þurfi hreinræktaða níu fram á við upp á hæðina að gera.

„Maður hugsar aðallega út í ef við þurfum að sparka langt, hvort við þurfum ekki hæðina sem Andri Lucas eða Orri eru með,“ sagði hann.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford