fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru níu launahæstu leikmenn í Evrópu – 900 milljónir á mánuði á efsta mann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe leikmaður PSG er launahæsti knattspyrnumaður í Evrópu og aðrir eiga í raun ekki séns í að keppa við hann.

Mbappe fær 6 milljónir evra frá PSG á mánuði en í sæti númer tvö er Harry Kane er með rúmar 2 milljónir evra.

Mbappe er þannig með um 900 milljónir í mánaðarlaun en Harry Kane fær um 300 milljónir. Þetta eru tölur frá Transfermarkt.

Manchester United á tvo leikmenn á listanum og sömu sögu er að segja af Manchester City. Liverpool á einn leikmann.

Níu launahæstu:
9- Raphael Varane- €1.72 million á mánuði
8- Mo Salah- €1.77 million á mánuði
7- Casemiro- € 1.77 million á mánuði
6- Robert Lewandowski- €1.87 million á mánuði
5- David Alaba- €1.88 million á mánuði
4- Erling Haaland- €1.9 million á mánuði
3- Kevin De Bruyne- €2.02 million á mánuði
2- Harry Kane- €2.1 million á mánuði
1- Kylian Mbappe- €6 million á mánuði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“