fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Vinsæl sjónvarpskona fékk að heyra að hún væri ljót þegar hún mætti fyrst í prufu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bianca Westwood íþróttafréttkona á Bretlandi segir frá því þegar hún var að byrja í faginu fyrir 23 árum. Hún mætti þá í prufu hjá Sky Sports en fékk fljótlega að heyra það að hún væri of ljót fyrir sjónvarp.

Bianca átti erfitt með að taka þessu en vildi sanna ágæti sitt þrátt fyrir athugasemdir um útlitið sitt.

„Þegar ég fór í prufu fyrir mörgum árum þá var mér sagt að ég væri ekki nógu myndarleg fyrir Sky Sports News,“ segir Bianca.

„Ég var hugsi, af hverju hafði útlit mitt eitthvað með þetta að gera. Það voru fullt af ómyndarlegum mönnum að vinna þarna og ég taldi mig nú bara líta vel út. Mér var sagt að það yrði að vera ákveðnar týpur af konum, ég var ekki þannig.“

Bianca komst inn hjá Sky og starfaði lengi fyrir fyrirtækið en hætti síðasta sumar.

„Nokkrum árum eftir þessi ummæli var ég alltaf í sjónvarpinu hjá þeim, það skipti engu máli hvort ein augabrúnin væri ofar en hin.“

Bianca er nú hjá Talksport sem er mjög vinsæl útvarpsstöð í Bretlandi og fjallar bara um íþróttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“