Mestar líkur eru á þvíað Hansi Flick fyrrum þjálfair Bayern og þýska landsliðsins taki við þjálfun Barcelona í sumar þegar Xavi hættir.
Veðbankar telja að hann sé líklegastur en Xavi og félagið hafa komist að samkomulagi um starfslok hans.
Rafa Marquez sem starfar með yngri lið félagsins í dag er næst líklegastur en Pep Lijnders aðstoðarmaður Jurgen Klopp er í fjórða sætinu.
Roberto de Zerbi stjóri Brighton er á blaði og sömuleiðis Michel þjálfari Girona á Spáni.
Líklegastir til að taka við
Hansi Flick
Rafael Marquez
Roberto de Zerbi
Pep Lijnders
Michel