fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndband frá æfingu Íslands í kvöld – Ansi illa farið með tvo menn

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. mars 2024 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Það var líf og fjör á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins í Búdapest í kvöld.

Ellefu leikmenn tóku þátt í æfingunni. Ísland undirbýr sig fyrir gríðarlega mikilvægan umspilsleik við Ísrael hér í borg á fimmtudag. Alls eru 24 leikmenn í hópi Age Hareide en ellefu æfðu í dag. Fyrsta alvöru æfingin fer svo fram á morgun með hópnum í heild.

Meira
Þessir ellefu tóku þátt í fyrstu æfingu Íslands í Búdapest

Í dag skelltu menn sér til að mynda í reitarbolta og þar bar hæst þegar yfir 30 sendingar náðust þegar Alfreð Finnbogason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru inn í.

Hér að neðan má sjá skondið myndband af þessu.

play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
Hide picture