Varnarmaðurinn og unglingalandsliðsmaðurinn Ágeir Helgi Orrason hefur skrifað undir endurnýjun á samning við Breiðablik.
Hann er fæddur 19. maí 2005 og leikur í treyju númer 26.
Ásgeir Helgi hefur spilað 12 leiki og skorað í þeim 1 mark fyrir Breiðablik en hann á einnig 8 landsleiki með yngri landsliðum.