fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Fernandes bauð Rashford að taka seinna vítið

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 15:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton í fyrstu viðureign dagsins.

Alejandro Garnacho var í raun hetja heimamanna en hann fiskaði tvær vítaspyrnur sem skiluðu sigri.

Bruno Fernandes skoraði úr fyrri spyrnunni og gerði Marcus Rashford það sama úr þeirri seinni.

Það var Fernandes sem bauð Rashford að taka seinna vítið en hann staðfesti það í viðtali eftir leikinn.

,,Við getum báðir tekið víti. Ég bauð Marcus að taka spyrnuna og hann var öruggur um að boltinn myndi enda í netinu,“ sagði Fernandes.

,,Bæði hann og ég erum til taks þegar kemur að vítaspyrnum og ég var búinn að fá mitt tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina