fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

England: Havertz hetjan á Emirates

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 19:37

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 2 – 1 Brentford
1-0 Declan Rice(’19)
1-1 Yoane Wissa(’45)
2-1 Kai Havertz(’86)

Kai Havertz var hetja Arsenal í kvöld sem mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða síðasta leik dagsins en honum lauk með 2-1 sigri Arsenal sem er komið á toppinn.

Havertz tryggði Arsenal sigurinn er stutt var eftir en Yoane Wissa hafði áður jafnað metin fyrir gestina.

Arenal er með eins stigs forskot á toppnum en gæti vel visst þá forystu niður á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina