fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Leikmenn United nokkuð vissir um að tekið verði í gikkinn í sumar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru farnir að efast stórlega um að Erik ten Hag verði áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í frétt Daily Mail í kvöld.

United tapaði ellefta leik sínum á leiktíðinni gegn Manchester City í gær og er liðið í sjötta sæti, fjórum stigum frá fimmta sæti og ellefu frá því fjórða.

Daily Mail segir að Ten Hag hafi enn stuðning leikmannahópsins en að hann hafi samt sem áður litla trú á að Hollendingurinn haldi starfi sínu í sumar.

Sir Jim Ratcliffe og hans teymi hafa tekið yfir knattspyrnuhlið United og telja leikmenn að hann láti Ten Hag fjúka.

Ten Hag tók við sem stjóri United fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts