fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Leikmenn United nokkuð vissir um að tekið verði í gikkinn í sumar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru farnir að efast stórlega um að Erik ten Hag verði áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í frétt Daily Mail í kvöld.

United tapaði ellefta leik sínum á leiktíðinni gegn Manchester City í gær og er liðið í sjötta sæti, fjórum stigum frá fimmta sæti og ellefu frá því fjórða.

Daily Mail segir að Ten Hag hafi enn stuðning leikmannahópsins en að hann hafi samt sem áður litla trú á að Hollendingurinn haldi starfi sínu í sumar.

Sir Jim Ratcliffe og hans teymi hafa tekið yfir knattspyrnuhlið United og telja leikmenn að hann láti Ten Hag fjúka.

Ten Hag tók við sem stjóri United fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“