fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Byrjunarlið stórliðanna á Englandi – Petrovic aftur í markinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 14:17

Sanchez er á bekknum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru hörkuleikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en sex leikir hefjast klukkan 15:00.

Chelsea heimsækir Brentford á erfiðan útivöll og vonast eftir sigri ef liðið ætlar að blanda sér í einhverja Evrópubaráttu.

Liverpool getur náð fjögurra stiga forskoti á toppnum á sama tíma er liðið mætir Nottingham Forest á útivelli.

Tottenham spilar þá við Crystal Palace heima og getur komist nær fjórða sætinu þar sem Aston Villa spilar en Villa leikur við Luton síðar í dag.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Liverpool: Kelleher, Gomez, Konate, Van Dijk, Robertson, Bradley, Clark, Mac Allister, Elliot, Diaz, Gakpo.

Chelsea: Petrovic, Gusto, Disasi, Chalobah, Chilwell, Colwill, Caicedo, Fernandez, Palmer, Gallagher, Jackson.

Tottenham: Vicario, Royal, Romero, Van de Ven, Udogie, Bissouma, Bentancur, Maddison, Kulusevski, Son, Werner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndi að senda forsetanum skilaboð en fékk ekkert til baka – Sambandið sagt vera skelfilegt

Reyndi að senda forsetanum skilaboð en fékk ekkert til baka – Sambandið sagt vera skelfilegt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af sambandi stjarnanna: Sögð heimta óhefðbundið kynlíf allt að þrisvar á dag – Verið lélegur í vinnunni

Hafa miklar áhyggjur af sambandi stjarnanna: Sögð heimta óhefðbundið kynlíf allt að þrisvar á dag – Verið lélegur í vinnunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að þetta sé eini möguleiki United gegn City í dag

Segir að þetta sé eini möguleiki United gegn City í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milan lætur Pioli fara og eru að taka þjálfarann af Hákoni

Milan lætur Pioli fara og eru að taka þjálfarann af Hákoni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah
433Sport
Í gær

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði