fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Guy Smit kominn í KR

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 21:41

Guy Smit. Mynd/ Heimasíða ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Guy Smit hefur skrifað undir samning við KR en frá þessu er greint í kvöld.

Um er að ræða hollenskan markmann sem hefur spilað með Leikni, Val og ÍBV hér á landi.

KR hefur leitað að markmanni í dágóðan tíma en Simon Kjellevold varði mark liðsins síðasta sumar.

Kjellevold þótti ekki standast væntingar og var sendur aftur til Noregs.

Smit er 27 ára gamall og var virkilega öflugur hjá Leikni áður en hann samdi við Val þar sem lítið gekk upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador