fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
433Sport

England: Frábær lokaleikur – Bruno hetja gestanna

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott Forest 2 – 3 Newcastle
0-1 Bruno Guimaraes(’10)
1-1 Anthony Elanga(’26)
1-2 Fabian Schar(’43)
2-2 Callum Hudson-Odoi(’45)
2-3 Bruno Guimaraes(’67)

Það var gríðarlegt fjör í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á heimavelli Nottingham Forest.

Forest fékk Newcastle í heimsókn og voru fimm mörk skoruð en gestirnir höfðu betur að lokum.

Bruno Guimaraes skoraði tvennu fyrir Newcastle í sigrinum og gerði sigurmarkið á 67. mínútu.

Newcastle komst þrisvar yfir í leiknum sem landaði að lokum mikilvægum sigri í Evrópubaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið á Englandi borgaði 72 milljarða til umboðsmanna – Svona skiptust greiðslurnar

Lið á Englandi borgaði 72 milljarða til umboðsmanna – Svona skiptust greiðslurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Xavi skoðar það að hætta við að hætta – Gerir tvær kröfur á forráðamenn Barcelona

Xavi skoðar það að hætta við að hætta – Gerir tvær kröfur á forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rasmus Hojlund blandar sér á óvæntan hátt inn í óvænt tap Liverpool

Rasmus Hojlund blandar sér á óvæntan hátt inn í óvænt tap Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ellefu leikmenn sem Chelsea mun reyna að losna við í sumar

Ellefu leikmenn sem Chelsea mun reyna að losna við í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Börn Kane lentu í bílslysi daginn fyrir leik

Börn Kane lentu í bílslysi daginn fyrir leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar fóru mikinn eftir hörmungar gærdagsins – „Hrunið er hafið“

Íslendingar fóru mikinn eftir hörmungar gærdagsins – „Hrunið er hafið“