fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Sarr og Diaz bestir

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.

Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.

Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.

Tottenham sigraði Brighton á sama tíma 2-1 þar sem Brennan Johnson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr þessum leikjum.

Tottenham: Vicario (7); Porro (6), Romero, (7) Van de Ven (6), Udogie (6); Sarr (8), Bentancur (6); Kulusevski (6), Maddison (6), Werner (6); Richarlison (7).

Varamenn: Son (7), Bissouma (6), Johnson (7)

Brighton: Steele (7); Lamptey (6), Van Hecke (7), Dunk (6), Estupinan (6); Gross (7), Gilmour (7); Buonanotte (6), Lallana (6), Mitoma (7); Welbeck (6).

Varamenn: Fati (6)

Liverpool: Kelleher (7), Robertson (6), Quansah (6), Van Dijk (6), Alexander-Arnold (7), Endo (7), Mac Allister (7), Jones (7), Diaz (8), Nunez (8), Jota (8).

Varamenn: Elliott (8)

Burnley: Trafford (5), Assignon (6), O’Shea (7), Esteve (6), Delcroix (5), Brownhill (6), Berge (6), Ramsey (6), Odobert (6), Fofana (5), Amdouni (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu