fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Virtur blaðamaður telur að þetta verði stóra sagan áður en glugginn lokar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic telur ágætis líkur á því að Chelsea selji Conor Gallgher á næstu dögum til að laga hjá sér bókhaldið.

Chelsea hefur undanfarna mánuði látið orðið berast um að félagið sé til í að skoða að selja enska leikmanninn.

Þar sem Gallagher er uppalinn hjá Cheslea þá kæmi sala á honum inn sem hreinn hagnaður í FFP kerfið hjá UEFA.

„Ég myndi ekki útiloka það að sjá eitthvað gerast hjá Gallagher, samningsstaða hans er þannig. Ef gott tilboð kemur þá mun Chelsea skoða að selja hann,“ segir Ornstein.

Tottenham er sagt hafa mikinn áhuga á Gallagher og félagið skoðar að selja ierre-Emile Hojbjerg til að fjármagna kaupin.

„Tottenham er mjög hrifið af honum, ef þeir gætu losað leikmann eins og Hojberg til að búa til smá pening og farið í Gallagher. Þetta gæti orðið stóra sagan næstu daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum