fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Tekur undir orð Ronaldo og gefur í skyn að hann endi í Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku lofsöng sádiarabísku deildina eftir æfingaleik með Roma gegn Al-Shabab þar í landi í gær.

Sem stendur er Lukaku hjá Roma á láni frá Chelsea en hann sér sig vel spila í Sádí á næstunni. Það er þó talið að Lukaku hafi hafnað Al-Hilal í Sádí í sumar, þegar hann valdi Roma frekar.

„Ég sé þessa deild verða ein af þeim bestu, ef ekki sú besta, í heimi,“ sagði Lukaku í gær. Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, hefur talað í svipuðum dúr.

Getty Images

„Félögin leggja mikinn metnað í að fá stóra leikmenn hingað og liðin og deildin hefur bæst mikið.“

Spurður að því hvort hann sjá sig spila í Sádí einn daginn sagði Lukaku: „Klárlega.“

Lukaku á samkvæmt samningi að fara aftur til Chelsea í sumar en nokkuð ljóst er að hann á ekki framtíð fyrir sér þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu