fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Láta Chelsea, Arsenal og United vita hvað Callum Wilson kostar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Wilson framherji Newcastle er til sölu nú í janúar og hefur enska félagið látið nokkur lið vita hvað hann kostar.

Newcastle er í þeirri stöðu að verða að losa sig við leikmenn til að laga bókhaldið gagnvart FFP kerfinu.

Evening Standard í Englandi segir að búið sé að skella 18 milljóna punda verðmiða á enska framherjann.

Búið er að hafa samband við Chelsea, Arsenal og Manchester United sem öll hafa skoðað það að styrkja sóknarlínu sína.

Wilson er 31 árs og hefur skorað 46 mörk í rúmlega 100 leikjum fyrir Newcastle.

Wilson er ekki eini leikmaðurinn sem Newcastle vill selja nú í janúar en Miguel Almiron er annar sem gæti farið en áhugi er í Sádí Arabíu á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu