fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Nánir vinir á fyrsta degi – Henderson birtir mynd af sér með Kristian og byrjar að fylgja honum á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Ajax í gær eftir að hann fékk loksins atvinnuleyfi í Hollandi í gær.

Ajax fékk Henderson frá Sádí Arabíu í síðustu viku en hann gafst upp þar í landi eftir örfáa mánuði.

Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool og Kristian Nökkvi Hlynsson voru hlið við hlið á æfingu liðsins í gær.

Henderson birti svo mynd af sér á Instagram með íslenska kappanum og er einnig byrjaður að fylja honum á þeim miðli.

Kristian Nökkvi er í stóru hlutverki á miðsvæði Ajax og íslenski landsliðsmaðurinn mun brátt byrja leiki með Henderson.

Þeir félagar tóku vel á því á æfingu en Ajax birti myndband af þessu á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum