fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Nánir vinir á fyrsta degi – Henderson birtir mynd af sér með Kristian og byrjar að fylgja honum á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Ajax í gær eftir að hann fékk loksins atvinnuleyfi í Hollandi í gær.

Ajax fékk Henderson frá Sádí Arabíu í síðustu viku en hann gafst upp þar í landi eftir örfáa mánuði.

Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool og Kristian Nökkvi Hlynsson voru hlið við hlið á æfingu liðsins í gær.

Henderson birti svo mynd af sér á Instagram með íslenska kappanum og er einnig byrjaður að fylja honum á þeim miðli.

Kristian Nökkvi er í stóru hlutverki á miðsvæði Ajax og íslenski landsliðsmaðurinn mun brátt byrja leiki með Henderson.

Þeir félagar tóku vel á því á æfingu en Ajax birti myndband af þessu á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“