fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Hjörvar bendir á þrennt sem stór ákvörðun Vöndu á síðasta ári hafði í för með sér fyrir karlalandsliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 20:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason hrósaði Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, í hlaðvarpi sínu, Dr. Football, í dag.

Áhugaverð umræða spratt upp í kjölfar þess að rætt var um skipti Hákonar Rafns Valdimarssonar frá Elfsborg til Brentford, en Åge Hareide, sem tók við sem landsliðsþjálfari í fyrra af Arnari Þór Viðarssyni, gerði hann að aðalmarkverði landsliðsins undir lok síðasta árs.

„Hún (Vanda) rífur í gikkinn og rekur Arnar Þór Viðarsson. Bara það að reka hann færði okkur þrjá geðveika leikmenn í landsliðið. Hákon er óumdeilt markvörður númer eitt. Åge er bara búinn að henda honum í treyju númer eitt,“ sagði Hjörvar.

Hareide valdi fleiri leikmenn í landsliðið sem ekki voru í náðinni hjá Arnari.

„Að fá Åge inn færði okkur Willum (Þór Willumsson) og líka Albert Guðmundsson,“ sagði Hjörvar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“