fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Gat ekki mætt í eigin brúðkaup en dó ekki ráðalaus – Sendi bróðir sinn á svæðið í staðinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Buya Turay framherji OB í Danmörku varð að senda bróðir sinn í eigin giftingu þar sem félag hans á þeim tíma leyfði honu ekki að vera í fríi.

Sumarið 2022 var Turay að ganga í raðir Malmö í Svíþjóð eftir að hafa spilað í Kína í nokkur ár.

Þetta sumar var búið að plana giftingu Turay í heimalandi hans, Síera Leon en hann varð því miður að fara til Svíþjóðar.

„Við giftum okkur 21 júlí í heimalandinu, ég gat ekki verið þar því Malmö skipaði mér að mæta fyrr til æfinga,“ segir Turay.

„Við tókum myndir af okkur áður en ég hélt til Svíþjóðar, bróðir minn þurfti að mæta í athöfnina í minn stað.“

Ekki kemur fram hvort gestirnir eða presturinn hafi nú áttað sig á því að þarna var bróðir Turay mættur en ekki hann sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Í gær

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal