fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Draumur Mbappe gæti orðið til þess að félög vilja ekki taka hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Johnson sérfræðingur í franska boltanum segir að það gæti orðið erfitt fyrir Kylian Mbappe að finna sér nýtt félag næsta sumar. Ástæðan er sú að han ætlar sér að spila á Ólympíuleikunum.

Mbappe verður samningslaus hjá PSG næsta sumar en franska félagið telur ágætis líkur á því að hann verði þar áfram.

Mbappe ætlar á Evrópumótið með Frökkum í sumar en hann ætlar sér einnig að taka þátt í Ólympíuleikunum sem fram fara í París.

„Það hefur ekkert gerst, í hvert skipti sem Mbappe fer í viðtöl þá er hann spurður en hann segir lítið,“ segir Johnson.

„Mbappe hefur rætt það ítrekað við fjölmiðla að hann vilji spila á Ólympíuleikunum næsta sumar. Þeir eru í París og byrja um leið og Evrópumótið er búið. Það væri erfitt fyrir Liverpool og Real Madrid sem dæmi að taka slíku.“

„Hann ætlar sér á þessa leika, þetta er því áskorun fyrir félag sem ætlaði að borga svona laun fyrir Mbappe.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“