Jónatan Ingi Jónsson er genginn í raðir Vals í Bestu deild karla en þetta staðfesti félagið í dag.
Jónatan hefur verið orðaður við heimkomu undanfarið eftir aðp hasfa spilað með Sogndal í Noregi.
Um er að ræða 24 ára gamlan vængfmann sem gerði garðinn frægan hér heima með FH og stóð sig asfar vel.
Jónatan verður 25 ára gamall á þessu ári en hann kemur til með að styrkja lið Vals gríðarlega fyrir komandi sumar.
Hér má sjá tilkynningu Vals.